Aðalfundur Stuðningsnets sjúklingafélaganna, sem frestað var síðastliðið vor, verður haldinn 10. september 2020 klukkan 17:00 í húsnæði SÍBS, við Síðumúla 6 (gengið inn á vinstri hlið hússins).  Dagskrá aðalfundar verður samkvæmt samþykktum félagsins.

Stjórnin.