Búið er að gera fyrstu útgáfu af vefsíðu Stuðningsnets sjúklingafélaganna og við fögnum öllum ábendingum um hvernig megi gera vefsíðuna betri þannig að hún nýtist sjúklingafélögunum, stuðningsfulltrúum, sjúklingum og aðstandendum þeirra sem best. Stefanía Kristinsdóttir, verkefnastjóri Samstarfsnetsins við ábendingum í netpósti á stefania@sibs.is,

Stefnt er að því að vefsíðan verði tilbúin þegar fyrsta námskeiðið fyrir verðandi stuðningsfulltrúa hefst 15. ágúst 2017. Í kjölfarið verður jafningjastuðningur í boði frá þeim sjúklingafélögum sem taka þátt.