Heilbrigðisstarfsmenn og aðrir sem vilja kynna þjónustu Stuðningsnets sjúklingafélaganna fyrir sínum skjólstæðingum geta óskað eftir því með tölvupósti (stefania@sibs.is) að fá send til sín nafnspjöld til dreifingar. Einnig er hér A4 dreifirit um Stuðningsnetið sem hægt er að prenta út.