Stuðningsnet sjúklingafélaganna óskar eftir umsóknum í starf umsjónaraðila Stuðningsnetsins um er að ræða 30% starf sem mögulega gæti þróast frekar. 

Helstu verkefni og ábyrgð: 

  • Rekstur og starfsemi Stuðningsnetsins
  • Umsjón með stuðningsbeiðnum
  • Umsjón með og handleiðsla stuðningsfulltrúa
  • Samstarf við aðildarfélög Stuðningsnetsins um kynningarmál
  • Annað sem fellur til hverju sinni

Hæfnikröfur

  • Jákvæðni og sveigjanleiki
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Fagmenntun á sviði ráðgjafar, t.d. á heilbrigðissviði
  • Reynsla af jafningjastuðningi kostur

Frekari upplýsingar um starfið: Umsóknum skal fylgja upplýsingar um nám og starfsferil (CV) ásamt kynningabréfi. Umsóknfrestur er til 1. mars en umsóknir berist með tölvupósti í netfangið stjorn@studningsnet.is. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst.

Nánari upplýsingar veita Stefanía G. Kristinsdóttir, formaður stjórnar (891-6677/stefania@sibs.is)